Aftur til 1262?

Norðmenn vilja ólmir fá okkur íslendinga í myntbandalag með sér.  Þetta mun styrkja þá í að standa utan við Evrópusambandið.

Vinstri Grænir með Steingrím J. Sigfússon í broddi fylkingar hefur reifað þessa hugmynd.

Vissulega yrðum við að eftirláta hluta af fullveldinu til Norðmanna sagði hann ennfremur í Silfri Egils.

Ég spyr fengum við ekki nóg 1262 að fara undir Noregskonung?

Ekki það að ég hafi á móti Norðmönnum en ég tel að Evrópusambandið væri betri kostur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband