Mamma Mia

Ég skrapp að sjá Mamma Mia í Laugarásbíó gær.  Myndiin er virkilega skemmtileg og vel þess virði að sjá hana.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég er ekki búin að sjá hana enn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Búin að sjá hana þrisvar - einu sinni ein og grét mikið. Svo með manninum mínum og grét líka á vissum stöðum og einu sinni á Hótel Hilton í Minnieapolis með dætrum mínum - þá var meira stuð, sungið og gantast en samt grátið.

Þetta er einfaldlega falleg, mannleg saga og tónlistin frábær !

Stefni á að horfa á hana með þér, með fullt af kertaljósum og góðri stemmingu þegar við komum þreyttar af námskeiðinu um sæstu helgi.........

Hulda Margrét Traustadóttir, 2.11.2008 kl. 13:07

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já það verður stuð á okkur, hlakka til!

Vilborg Traustadóttir, 2.11.2008 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband