Gleymdu ekki þínum minnsta bróður

Takk, takk, takk, þetta er sennilega með því rausnarlegasta sem okkur er boðið á þessum erfiðu tímum. Færeyingar sína mikinn rausnarskap og göfuglyndi sem seint verður fullþakkað.  Táknrænn stuðningur og það munar virkilega um þetta.

Ég veit að við munum fara í gegn um dimman dal núna og bara það að vera rétt svona hjálparhönd kveikur ljós í hjörtum okkar.

Guð blessi nágranna okkar Færeyinga. 


mbl.is Færeyingar vilja lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Hverjir eru bestir ? Frændur vorir .....

Hulda Margrét Traustadóttir, 28.10.2008 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband