lau. 25.10.2008
Of há laun enn
Á tímum þegar verið er að segja upp fjölda fólks í bönkunum finnst mér 1750 þúsund á mánuði of há laun fyrir bankastjórana.
Þeir ættu að hafa undir milljón.
Sorry en þetta er dómgreindarbrestur.
Hvernig eigum við að treysta stjórnvöldum til að taka á okkar málum þegar þau gera svona skandal?
Trekk í trekk!
Bað um launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
1 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Lækka hvað ? Ein milljón er hámark miðað við það sem aðrir hafa....
Hulda Margrét Traustadóttir, 25.10.2008 kl. 21:36
Er ekki mikilvægara að það sé fengið hæfasta fólkið til þessara starfa heldur en að vera að rífast útaf smápeningum? Ég veit svo sem ekkert hvort þessi karl eða kerlingarnar í hinum bönkunum séu hæf. Vonandi var samt fengið hæft fólk í þessi störf sem er kannski ekkert svakalega líklegt miðað við hvernig staðið var að ráðningum. Kannski fá þau samt að taka sjálfstæðar ákvarðanir.
Grímur Anton (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 08:29
Smápeningum - þjóðarsálin er orðin svo síkt af háum upphæðum að 1750 þúsund eru bara smápeningar......bíðum nú við, þurfum við ekki einmitt að passa uppá að lenda ekki aftur í sama farinu ?
Hulda Margrét Traustadóttir, 26.10.2008 kl. 11:02
Grímur Anton á tímum sem þessum er það móðgun við okkur sem erum ÖLL að tapa verulega í hveða skilingi orðsins sem er þegar bankastjórar fá á mánuði sem svarar ellilaunum OG eftirlaunum aldraðs fólks á ári.
Sammála Magga að við verðum að passa að lenda ekki í sama farinu aftur þ.e.a.s. eftir að við komumst upp úr þessu fari.
Vilborg Traustadóttir, 26.10.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.