Of há laun enn

Á tímum þegar verið er að segja upp fjölda fólks í bönkunum finnst mér 1750 þúsund á mánuði of há laun fyrir bankastjórana.

Þeir ættu að hafa undir milljón.

Sorry en þetta er dómgreindarbrestur.  

Hvernig eigum við að treysta stjórnvöldum til að taka á okkar málum þegar þau gera svona skandal?

Trekk í trekk! 


mbl.is Bað um launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Lækka hvað ? Ein milljón er hámark miðað við það sem aðrir hafa....

Hulda Margrét Traustadóttir, 25.10.2008 kl. 21:36

2 identicon

Er ekki mikilvægara að það sé fengið hæfasta fólkið til þessara starfa heldur en að vera að rífast útaf smápeningum? Ég veit svo sem ekkert hvort þessi karl eða kerlingarnar í hinum bönkunum séu hæf. Vonandi var samt fengið hæft fólk í þessi störf sem er kannski ekkert svakalega líklegt miðað við hvernig staðið var að ráðningum. Kannski fá þau samt að taka sjálfstæðar ákvarðanir.

Grímur Anton (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 08:29

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Smápeningum - þjóðarsálin er orðin svo síkt af háum upphæðum að 1750 þúsund eru bara smápeningar......bíðum nú við, þurfum við ekki einmitt að passa uppá að lenda ekki aftur í sama farinu ?

Hulda Margrét Traustadóttir, 26.10.2008 kl. 11:02

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Grímur Anton á tímum sem þessum er það móðgun við okkur sem erum ÖLL að tapa verulega í hveða skilingi orðsins sem er þegar bankastjórar fá á mánuði sem svarar ellilaunum OG eftirlaunum aldraðs fólks á ári.

Sammála Magga að við verðum að passa að lenda ekki í sama farinu aftur þ.e.a.s. eftir að við komumst upp úr þessu fari.

Vilborg Traustadóttir, 26.10.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband