mán. 20.10.2008
Kompás
Hvet þá sem sáu ekki þáttinn til að horfa á hann.
http://visir.is/section/FRETTIR04
Það er sjokkerandi að Seðlabankinn og Stjórnvöld hafi hundsað skilyrði annarra seðlabanka sem leitað var til fyrr á árinu um lán til Íslenska Seðlabankans. Þau skilyrði voru að Íslendingar leituðu til alþjóða Gjaldeyrissjóðsins um aðstoð áður en þeir myndu lána okkur.
Hefði Seðlabankinn Íslenski farið eftir því þá væri Ísland ekki á barmi gjaldþrots nú.
--
Seðlabankinn og stjórnvöld voru of drambsöm til að leita sér hjálpar.
Nú sannast það á okkur og það er sárt að viðurkenna það en "dramb er falli næst".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.