mán. 20.10.2008
Förum bara í símaskrána!!
Þetta er athyglisverð grein.
Hún er í morgunblaðinu í dag en greinin er stytt hér á vefnum, þar segir hann einnig m.a. "Það er ólíklegt að nýir leiðtogar sem væru valdir af handahófi úr símaskrá gætu valdið jafn miklum efnahagslegum glundroða og núverandi stjórnvöld".
--
Höfundur greinarinnar er professor emeritus við háskólann í Chicago. Hann hefur á löngum ferli rannsakað fjármálakreppur um víða veröld.
Stjórnvöld skilningslaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð grein..
Svanhildur Karlsdóttir, 20.10.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.