Heyr heyr


 Þingmaður frá Grimsby tekur upp hanskann fyrir Íslendinga

 Af Visir.is 

Austin Mitchell, þingmaður breska Verkamannaflokksins frá Grimsby, segir að breska ríkisstjórnin hafi brugðist Íslendingum á þeim erfiðu tímum sem þjóðin gengur í gengum.

Hann efndi til utandagskrárumræðu um málefni Íslands á breska þinginu í gær þar sem hann sagði að Bretar hefðu átt að styðja við og hugga Íslendinga í kjölfar bankahrunsins. Það hafi yfirvöld ekki gert, heldur þvert á móti aukið á vandræði Íslands.

„Ísland á miklu betra skilið og þar á stuðningi okkar að halda í þeim vandræðum sem landið stendur nú frammi fyrir," sagði Mitchell og bætti því við að Íslendingar væru gamlir bandamenn Breta og vinaþjóð." 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband