lau. 4.10.2008
ESB?
Ég velti því fyrir mér hvort það sé raunhæft af Samfylkingunni að vilja setja umsókn um aðild að ESB á dagskrá nú?
Við höfum ekki tekið umræðuna í alvöru en erum nú komin í aðstæður sem gætu flokkast undir það að við séum neydd til að sækja um aðild?
Hvað höfum við þá á samningsborðinu? Vandamál? Brotna krónu? Bilað hagkerfi?
Því miður er ákveðin hætta á því að við séum komin með of mikil vandamál í bili til að það sé raunhæfur kostur að sækja um aðild einmitt núna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
2 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Er nokkuð annað í stöðunni - en er kannski of seint
Hulda Margrét Traustadóttir, 5.10.2008 kl. 13:01
Sennilega er þó rétt að setja það inn í pakkann að stefnt verði að umsókn í ESB. Það gæti liðkað fyrir að lausn finnist með tímanum.
Vilborg Traustadóttir, 5.10.2008 kl. 14:05
Við höfum módel af fiskveiðistjórnun sem strádrepur ekki fiskimiðin eins og er að gerast annarsstaðar. (Þó að kvótakerfið geti virst ósanngjarnt þá virkar það með tilliti til lífríkisins). Það er eitthvað sem Íslendingar (og Norðmenn) gætu boðið og þannig í leiðinni varið ágang á sín fiskimið.
María Pétursdóttir, 6.10.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.