Afmælisveisla

Í dag stendur til að mæta í afmælisveislu hjá elsta barnabarninu sem er 5 ára.  Hann Geir Ægir átti afmæli þann 28. júlí en heldur upp á afmælið í dag.

Amma bauðst til að baka skúffuköku og er á leiðinni með hana heim til þeirra þar sem hún verður skreytt í bak og fyrir.

Það verður örugglega nóg til því mamman er að útbúa taílenska rétti sem eru hreint æðislega góðir.  Svo er kaka á eftir og skúffukakan þar að auki. 

Eigið góðan dag.

 detox

 

--

One of my grandsons will be 5 year old today. 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Til hamingju með litla afmælisbarnið

Svanhildur Karlsdóttir, 4.8.2008 kl. 12:17

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju með ömmustrák. Það er svo gaman að skreyta skúffukökurnar með börnunum, þau eru svo hugmyndarík. 

Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 13:26

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk stelpur, já útkoman varpð tvær afmæliskökut! Ekkert minna. Og kerti á báðum.

Vilborg Traustadóttir, 4.8.2008 kl. 16:39

4 Smámynd: Agný

Til hamingju vinkona...Vá hvað tíminn líður hratt...við eldumst ekkert  en það er samt skrítið að börnin og barnabörnin skuli gera það...og svo fjári hratt.... P.S. Blíða eignaðist 4 kettlinga aðfararnótt 2 ágúst...3 stelpur og 1 strák...hver öðru fallegri...

Agný, 5.8.2008 kl. 09:51

5 Smámynd: Ketilás

Til hamingju, þó seint sé  Magga systir, hræðilega upptekin þó komin sé í frí !!

Ketilás, 5.8.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband