mán. 4.8.2008
Afmælisveisla
Í dag stendur til að mæta í afmælisveislu hjá elsta barnabarninu sem er 5 ára. Hann Geir Ægir átti afmæli þann 28. júlí en heldur upp á afmælið í dag.
Amma bauðst til að baka skúffuköku og er á leiðinni með hana heim til þeirra þar sem hún verður skreytt í bak og fyrir.
Það verður örugglega nóg til því mamman er að útbúa taílenska rétti sem eru hreint æðislega góðir. Svo er kaka á eftir og skúffukakan þar að auki.
Eigið góðan dag.
--
One of my grandsons will be 5 year old today.
Flokkur: Bloggar | Breytt 18.8.2008 kl. 21:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
284 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Til hamingju með litla afmælisbarnið
Svanhildur Karlsdóttir, 4.8.2008 kl. 12:17
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 13:26
Takk stelpur, já útkoman varpð tvær afmæliskökut! Ekkert minna. Og kerti á báðum.
Vilborg Traustadóttir, 4.8.2008 kl. 16:39
Til hamingju vinkona...Vá hvað tíminn líður hratt...við eldumst ekkert
en það er samt skrítið að börnin og barnabörnin skuli gera það...og svo fjári hratt.... P.S. Blíða eignaðist 4 kettlinga aðfararnótt 2 ágúst...3 stelpur og 1 strák...hver öðru fallegri...
Agný, 5.8.2008 kl. 09:51
Til hamingju, þó seint sé
Magga systir, hræðilega upptekin þó komin sé í frí !!
Ketilás, 5.8.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.