sun. 22.6.2008
Endurheimt votlendis - mýrlendis
Kynningarfundur var haldinn nýlega að stofnun Náttúrusjóðs. Sjóðnum er ætlað að styrkja stöðu náttúruverndar á Íslandi með fjármögnun náttúruverndarverkefna.
Fyrsti formaður sjóðsins Salvör Jónsdóttir skipulagsfræðingur segir að áhersla sjóðsins verði í fyrstu á endurheimt votlendis.
Gott og vel. Ég fagna þessu framtaki.
Fyrsta verkefni sjóðsins ætti því að vera að berjast fyrir því að flugvöllurinn í Reykjavík verði áfram á sama stað. Í Vatnsmýrinni.
Ástæða?
Einkar sjaldgæft votlendi sem er Vatnsmýrin. Votlendi með einstöku fuglalífi. Það þekkist hvergi annars staðar í heiminum að svo fjölskrúðugt fuglalíf í mýrlendi þrífist svo nærri borg. (Inni í borg).
Votlendi sem hverfur ef byggð verður borg með tilheyrandi drenlögnum og öðru sem fylgir.
Votlendi (mýrlendi) og fuglalíf þess sem ætti að friðlýsa eigi síðar en strax.
---
A new Foundation for the nature of Iceland had a meeting last Friday. The first thing to do is trying to get back wetland in Iceland that is getting smaller and smaller.
Some people want´s to move the Reykjavík airport from Reykjavík to get more land for new buildings.
New "downtown"!
The founation should fight for the airport in Reykjavík to stay where it is.
Reason?
Wetland and birdlife around the airport.
Wetland and birds that will disapear if the airport will be moved and we build on the land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.6.2008 kl. 20:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.