Viggo Mortensen á Djúpuvík

Viggó Mortensen brá sér á myndlistarsýningu mína á Hótel Djúpavík í gćr.  Ţađ er alltaf lyftistöng fyrir lítil samfélög ţegar heimsţekktir menn heimsćkja ţau.  

Ţađ sem er dálítiđ fyndiđ er ađ ein myndin mín bar vinnuheitiđ "Lord of the rings"  en ég nefni hana "Ćvintýri" á sýningunni.  Ég vona ađ Viggo Mortensen og hans fylgdarliđ njóti dvalarinnar á Ströndum.  Hér er myndin "Lord of the rings" en hún hafnađi á gólfinu fyrir framan gamalt felliborđ í matsalnum ţar sem sýningin stendur yfir til 15 júlí.

Lord of the ringsDSC02782
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Viggo Mortensen went to see my paintings at Hótel Djúpaík yesterday.  I wish him ađ plesant stay in Strandir and hope he will enjoy beeing there.  One of my paintings has the name "Lord of the rings" .  There it is standing on the floor!  Wink

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Jónsson

Verulega gaman ađ ţessu, enn eykur álit mitt á Viggo Mortensen.  Skođar perlur sem ekki allir gefa sér tíma til ađ skođa! 

Magnús Ţór Jónsson, 2.6.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Rosalega gaman fyrir ţig.  Honum hefur örugglega litist vel á.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.6.2008 kl. 20:19

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţađ hefur ekkert til hans spurst síđan hann sá sýninguna! Ég (ef mig skyldi kalla) ţori ekki fyrir mitt litla líf ađ hringja og fá fréttir!!

Vilborg Traustadóttir, 3.6.2008 kl. 20:32

4 Smámynd: Sigríđur Hrönn Elíasdóttir

Hć hć og til hamingju međ sýninguna. Mig langar ađ kíkja til ţín ţegar ţú kemur aftur í bćinn, ţađ er alltaf svo hressandi ađ rćđa viđ ţig. Ég var inn á bb.is "Vestfirska fréttablađinu" og viti menn, ég FANN VIGGO MORTENSEN (sjá frétt)  http://bb.is/Pages/26?NewsID=116659

Sigríđur Hrönn Elíasdóttir, 3.6.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hć hć.

Ég er komin í bćinn. Sennilega mćti ég Viggo Mortensen í Brú í Hrútafirđi en ég kom heim daginn sem hann fór vestur. Ţetta var ábyggilega hann (eftir myndinni ađ dćma) sem var ađ fá sér kaffisopa í Brúarskála ţegar viđ komum ţangađ. Takk fyrir fréttaskotiđ.

Endilega kíktu hingađ Sigríđur Hrönn, en ég var ađ punta úti á svölum!

Vilborg Traustadóttir, 4.6.2008 kl. 11:05

6 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

 Glćst systir .... ćtluđum viđ ekki eitthvađ ađ hittast og fara yfir myndamálin og stöđuna?

Herdís Sigurjónsdóttir, 4.6.2008 kl. 15:03

7 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Herdís jú endilega. Hvenćr hentar ţér?

Vilborg Traustadóttir, 4.6.2008 kl. 15:12

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 5.6.2008 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband