þri. 15.4.2008
Páfi á faraldsfæti
Nú hefur Benedikt páfi lagt loft undir væng og skellt sér vestur um haf. Kannski er það liður í nýrri sókn Páfagarðs? Páfi hefur ákveðinn sess í lífi okkar allra hvort sem við erum kaþólsk eður ei. Páfi talar jafnan fyrir friði meðal manna og biður fyrir hrjáðum og hrelldum.
Nú er þó aðeins ein spurning sem brennur á.
Ætli Bush tefli við páfann?
Páfi kominn til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
1 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Ég tók út orðljótar athugasemdir hér, Að vísu líka eina sem var málefnaleg en hún var andsvar við hinum svo hún ein og sér var óþörf. Ég bið fólk að vera kurteist hér og orða hlutina þannig að allir geti lesið kinnroðalaust. Það eru börn sem lesa þetta blogg og óþarfi að nota ljót orð til að koma skoðunum sínum á framfæri, sumir nafnlaust. Við erum fyrirmyndir barnanna.
Vilborg Traustadóttir, 16.4.2008 kl. 12:02
Ég var fljót héðan út í morgun þegar ég sá ósmekklegheitin. Alveg forkastanlegt að setja slíkt á prent ! Er ekki hissa á því að þú tækir þetta út.
Megi páfi ferðast eins og aðrir menn og hitta mann og annan eins og aðrir.
Ekki hef ég heyrt neitt slæmt um þennan mann þó margir deili um embættið sem slíkt, en er ekki gott að eiga sameiningartákn sem biður fyrir okkur öllum. Ekki veitir nú af sýnist mér.
Hulda Margrét Traustadóttir, 16.4.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.