lau. 22.3.2008
Gleðilega páska!
Ég óska öllum nær og fjær gleðilegra páska. Hafið það sem allra best og njótið samveru með fjölskyldu og vinum nú eða einveru ef þið svo kjósið. Sumir eru einmana þegar þeir eru einir með sjálfum sér. Ég er það yfirleitt ekki. Ég nýt þess að vera ein þegar ég hef tækifæri til. Ég er kannski einfari? Á hinn bóginn finnst mér afar gaman að umgangast fólk og þá er ég félagsvera. Svo finnst mér dásamlegt að hafa ömmustrákana mína hjá mér og þá er ég Amma með stóru A.
Gleðilega páska enn og aftur.
Athugasemdir
Gleðilega páska
Marta B Helgadóttir, 22.3.2008 kl. 23:42
Gleðilega páska mín kæra og ég held svei mér þá að þú sért jafn klofinn persónuleiki og ég... félagslyndur einfari ....
Herdís Sigurjónsdóttir, 23.3.2008 kl. 09:32
Gleðilega páska
Svanhildur Karlsdóttir, 23.3.2008 kl. 10:06
Innilega gleðilega páska til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 14:38
Gleðilega páska öll !
Magga systir og famelían á Akureyri
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.3.2008 kl. 14:54
Takk fyrir það. :-)
Vilborg Traustadóttir, 23.3.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.