Eðlileg afgreiðsla um álver

Ég lýsi furðu minni á viðbrögðum umhverfisráðherra.  Málið hefur verið í farvegi undanfarin fjögur ár og farið í gegn um eðlilegt lögbundið ferli í þeim efnum.

Umhverfisráðherra er það fullljóst að bæjarstjórn er einungis að afgreiða málið á eðlilegan hátt.

Svo kemur utanríkisráðherra og segist heldur vilja sjá álver á Húsavík.  Er eitthvað verið að fjalla um það í þessu sambandi? 

 


mbl.is Efast um réttmæti leyfisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þú gætir mögulega fræðst eitthvað um málið hér...

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:41

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir það. Málið hefur verið í eðliegum farvegi hvað sem hver segir og búið er að samþykkja að reisa það.

Vilborg Traustadóttir, 13.3.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband