Ekki langt kynlífsbindindi

Mér finnst þetta nú ekki langt kynífsbindindi.  Enda næsta víst að "bannið" virki einungis í "heimahöfn".

Þetta er annars nokkuð fróðleg frétt og mikilvæg.  Að vísu vissi ég ekki nokkurn skapaðan hlut um hvorugt þeirra þar til ég las þessa frétt.  Enda ekki mikið í boltanum og framboðið er meira en eftirspurnin í skemmtanaiðnaðinum, hjá mér, alla vega. 

Nú mun ég sennilega aldrei gleyma þeim.  Ég mun ekki segja þetta er leikmaður Chelsea eða söngkonan í Girls Aloud.  Nei ég mun hugsa (jafnvel segja) þetta eru þau sem eru í kynífsbidindinu (voru eftir 6 mán). Þ.e.a.s. ef það gengur eftir.  

Þessu máli verður fylgt eftir.  

Þau komast sko ekki upp með neitt svindl. W00t


mbl.is Sex mánaða kynlífsbann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segðu Ippa. Ekki spurning að svona málum þarf að fylgja fast eftir.

Kv. Bjarkey

Bjarkey (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband