fös. 7.3.2008
Sennilega góður kostur
Ég hf trú á því að það yrði mikill styrkur fyrir Demókrataflokkinn ef frambjóðendurnir sameinuðust eftir að úrslit verða ljós. Það munar vissulega ekki miklu á fylgi þeirra og ef svo heldur fram sem horfir yrði sá kostur að annað yrði varaforsetaefni hjá hinu nokkuð lógískur.
Einnig yrði það táknrænt, þ.e.a.s. ef Demókratar fá forsetann kjörinn að hafa konu og svartan mann saman í þessum valdamiklu embættum sem hingað til hafa verið einskorðuð við hvíta karlmenn.
Já þetta yrði bara nokkuð smart!
Útilokar ekki framboð með Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, held að þetta kæmi bara flott út.....
Svanhildur Karlsdóttir, 8.3.2008 kl. 01:06
já
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.