Grams og gaman

Hef verið að grúska á netinu að ná í músik fyrir ketilássíðuna ketilas08.blog.is og gaman að rifja upp gamla tíma gegn um tónlistina.  Ég sé alveg fyrir mér hvernig aðstæður voru, man hvað ég var að gera og finn lykt þegar sum lögin hljóma.  Hér kemur eitt sem rifjar upp þessar stundir á árum áður. 
Dusty Springfield í svaka sveiflu (kannski í óskalögum sjómanna eða óskalögum sjúklinga), ég á harðahlaupum að elta rollur eða beljur eftir þáttinn með lagið ómandi í eyrunum og jafnvel syngjandi hástöfum.  Ábyggilega um haust!  Það er nú ekkert rómantískara en það!  C.a. 10 ára stelpa syngjandi Dusty Springfield á hjara veraldar eltandi búfénað.  W00t

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Er nokkuð rómantískara ?

Hulda Margrét Traustadóttir, 2.3.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já gaman að skoða þetta gamla voru góðir tíma

Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 2.3.2008 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband