Loðna

Það er vonandi að loðnan finnist áður en hún fer.  Sjómenn telja nóg af loðnu í sjónum.  Hafró er eitthvað á öðru máli.  Sjómenn hafa gagnrýnt Hafró fyrir að liggja við bryggju á meðan loðnan svamlar framhjá.

Ég hefði haldið að ráðherra hefði átt að standa við kvótann sem gefinn var í upphafi.  Það var ekki það mikið að hætta stafaði af.  Menn eiga líka að standa við orð sín.

Hvað um það vonandi mælist meira nú en áður. 


mbl.is Lóðningarnar kortlagðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er mjög líklegur til að leyfa veiðarnar þegar orðið er stutt að fara með hana til Reykjavíkur.

Bragi Kristinsson (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 19:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Held nú bara að þeir skelli sér í veiðar.  VOna það allavegana

Ásdís Sigurðardóttir, 25.2.2008 kl. 19:36

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Já við skulum vona að loðnan finnist

Svanhildur Karlsdóttir, 25.2.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband