Minningar í músik

Ég og Jóhanna Ingimars í Klúbbnum árið sem þetta lag var hvað vinsælast.  Dönsuðum stanslaust allt kvöldið og skemmtum okkur mjög vel.   Við Kristín vinkona komum suður eina helgi til að heimsækja vini okkar.  Djömmuðum auðvitað mikið í leiðinni.  Nánast eingöngu.  Sideways

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Veistu ég held að ég hafi verið þarna á svipuðum tíma.  Lagið er flott.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 01:10

2 Smámynd: Magnús Þór Jónsson

Svo lifnaði lagið aftur 1997 á íslensku þegar söngsveit úr MH vann Söngkeppni framhaldsskólanna með þýðingunni "Harmleikur"

Algerlega óborganlegir drengir sem dóttir mín Thelma Rut dýrkaði í mjög langan tíma!  En hljómsveit eins og Bee Gees verður aldrei aftur til, danssöngvasveit karlmanna með aðalsöngvarann í hárri falsettu! 

Frábært.

Magnús Þór Jónsson, 15.2.2008 kl. 11:44

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ásdís ef þú hefur séð tvær stelpur (var stelpa þá) með hægri hendinaá lofti hoppandi upp úr þvögunni (jafnvel sín í hvoru horninu) þegar lagið Tragedy var á efri hæðinni í Klubbnum....vorum það við Jóhanna Ingimars.......fór ekkert á milli mála....

Maggi gaman væri að heyra íslensku útgáfuna.....

Vilborg Traustadóttir, 15.2.2008 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband