þri. 5.2.2008
Ketilássíðan opin
Búið er að opna síðuna ketilas08.blog.is og hvet ég alla sem áhuga hafa að fara þar inn og segja skoðanir sínar og óskir varðandi fyrirhugað ball 26. júlí n.k.
Ýmsar hugmyndir eru uppi um málið og því fleiri sem koma fram með sínar óskir, því betra.
Hlakka til að vinna að því verkefni en hugmyndin kom upphaflega frá Bratti bloggvini. Ég hef rætt þetta við nokkra og hafa allir sem ég hef talað við mikinn áhuga á málinu.
Endilega kíkið á ketilas08.blog.is og látum svo Fljótin óma af gleði þann 26. júlí 2008.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
31 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Fyrir hvernig fólk er þetta Ketilás djamm???
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 21:30
Fyrir 45 ára og eldri sem áhuga hafa á að mæta á staðinn og upplifa gullaldartíma hans í góðum gír.....;-)
Vilborg Traustadóttir, 5.2.2008 kl. 21:34
Gangi ykkur vel með þetta, er MEIRA AÐ SEGJA búin að kommenta á nýju síðuna þó ég sé ekki orðin 45
Stella (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:47
Mér líst vel á tilboðið hennar Stellu með förðun og stíleseringu Vilborg. Allt hippa dótið mitt er komið út og suður, var mikið notað í leiksýningu á Reyðarfirði í den.
Sakna mest hippabandsins míns sem mamma og pabbi komu með frá Ameríku og var æðislegt .....MT
Ketilás, 6.2.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.