mán. 4.2.2008
Úr heimabyggð
Gott að ekki varð slys á fólki þegar vélin lenti. Heilt sveiterfélag, Árneshreppur, treystir eingöngu á flugsamgöngur seinni part vetrar. Flogið er þangað tvisvar í viku.
![]() |
Nefhjól sprakk í lendingu á Gjögri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
300 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Það er að sjálfsögðu óheppilegt að það springi dekk á flugvél, aðallega vegna þeirra óþæginda sem slíkt hefur í för með sér fyrir flugrekandann. Hinsvegar þykir mér með ólíkindum að Árvakur sem rekur mbl.is skuli virkilega vera til í að borga blaðamönnum peninga fyrir að skrifa um jafn ómerkilegt atvik sem þetta. Er ekki kominn tími á að gera það fréttnæmt þegar springur á fólksflutningabifreiðum? Slíkt er síst hættulegra þar sem hel rúta með 40 farþega gæti farið út af vegi og oltið?? Það hlýtur að vera fréttnæmara en þegar 10 sæta smáflugvél lendir í slíku!
Heimir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 23:17
Í fimmtíu manna hreppi er þetta mjög frétnæmt. Það á heldur ekki gera lítið úr áhættunni við það þegar springur á flugvél. Það er ekki sambærilegt við flutningabíla. Yfirleitt er þó ekki sagt frá þessu nema ef það verður manntjón.
Vilborg Traustadóttir, 5.2.2008 kl. 01:19
Ég minnist þess nú ekki að það hafi nokkruntíaman orðið manntjón í flugi hérlendis vegna sprunginna dekkja, þvert á móti hefur margoft orðið manntjón í umferðinni hér á landi vegna þess. Hinsvegar er ég alveg sammála þér í því að það er engann veginn hægt að bera saman dekkjatjón á smáflugvél við fólksflutningabíla. Þegar dekk springur á rútu er það mun alvarlegra mál heldur en nokkurntíman á smáflugvélinni. Vegurinn er mun mjórri bíllinn margfallt þyngri, alltaf skurðir við hliðina og svo hefur rútan ekki loftstýri til þess að passa uppá hvert hún fer, heldur reiðir sig algjörlega á veggrip ólíkt flugvélinni. Ég er ansi hræddur um að hér séu á ferðinni sambland af þekkingarleysi og flughræðslu.
Heimir (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 13:59
Sammála um að þarna sé smá þekkingarleysi á ferð, en bara hjá ykkur báðum. Gefum okkur það að það springur framhjól á rútu, því meiri sem hraðinn er því meiri hætta er á að bílstjórinn missi stjórn á bílnum.. ef framhjól springur á flugvél gerist nákvæmlega ekki neitt og jafnvel ekki víst að flugmenn taki eftir því. Ástæðan er einfaldlega sú að rútan er með hlutfallslega mikið meiri þyngd á framhjólunum og flugvélin er með mjög litla þyngt á framhjólinu þar sem þyngdarmiðja vélarinnar er rétt fyrir framan aðalhjólin. rútan með 2 framhjól, þannig ef annað springur þá er komið meira viðnám þeim megin og rútan leitar í þá áttina. á flugvél er bara eitt framhjól (þá er ég að meina einn öxull) og það er í miðjunni, þannig það hefur engin áhrif á stefnu vélarinnar. Stýrin á flugvélinni hinsvegar virka bara fyrir ofan ákveðinn hraða og vissulega hjálpar það ef það springur á aðalhjóli í lendingu, en þegar hraðinn minnkar, minnka áhrifin á stýrunum. En flugvélin er soldið sniðugt tæki og er með sitthvora bremsuna á hjólunum. s.s. það er hægt að bremsa öðru megin í einu, ef flugmaður stígur á bremsuna með vinstri fæti bremar vélin bara vinstra megin og beygjir þar af leiðandi í vinstri áttina. Ef það springur á aðahljóli í lendingu leitar vélin auðvitað í þá áttina eins og rútan gerir og til að laga það þurfa menn einaldlega bara að stíga fastar á hina bremsuna og þá fer vélin beint... einfalt mál :)
Aron Smári, 6.2.2008 kl. 03:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.