Óásættanlegt

Þessar tafir eru algerlega óásættanlegar. Það ætti að gera eitthvað í að flýta verkinu sem allra mest. Ég hef sjálf verið óörugg þarna því mekingarnar eru ekki nógu skýrar og bráðabirgðabrautirnar beinlínis hættulegar. Það ætti að beita verktakann sektum fyrir að merkja ekki betur en þetta. Einnig ef það er honum að kenna með tafirnar þá á að fá aðra í verkið.
mbl.is Slæmt ástand á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verktakinn(eða réttara sagt fyrirtækið) er nú kominn á grafarbakkann fjárhagslega svo það myndi ekki skila miklu.

karl (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 18:49

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þá eiga þeir sem ráða að grípa inn í og drífa verkið áfram.

Vilborg Traustadóttir, 29.1.2008 kl. 21:23

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er skelfingar ástand.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Ertu að tala um Vegagerðina, þá sömu og sá um Grímseyjarferjuna?

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 29.1.2008 kl. 22:41

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Góður punktur....Stjórnun á Vegagerðinnin er afar slök og langt á eftir samtímanum svifasein og tekur arfavitlausar og dýrar ákvarðanir. Skrýtið hvað hún kemst oft upp með að drepa málum á dreif svo allir missa sjónar á aðalatriðinu....sem er betra og öruggara vegakefri. Fljótt og um allt land.

Vilborg Traustadóttir, 29.1.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband