Sauðanesvitinn - brimið

Hér er falleg og tilkomumikil mynd af Sauðanesvitanum.  Það var hversdagslegt ævintýri að alast upp á þessum stað.  Ég gat setið tímunum saman og hlustað á brimið.  Ég gat öskrað á það og ég gat sofið við nið þess.  Ég og brimið urðum óaðskiljanleg og það var einungis stund milli stríða þegar það gekk niður.  Þá hvíldum við okkur hvert á öðru.  Ég og brimið.untitled

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Flott mynd af vitanum - og hver man ekki eftir briminu og brimhljóðinu....sakna þess oft og finnst gott að ganga niður að sjó þar sem ég sé brim .....Magga systir

Hulda Margrét Traustadóttir, 29.10.2007 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband