Að mála ljóð

 

Ljá orðunum lit

láta formið

stýrast af

hugarástandi.

  

Teygja gleðina

yfir strigann

 

Bjóða upp í dans

 

Bjóða upp í

trylltan dans.

 

 

         Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flott.

Marta B Helgadóttir, 26.9.2007 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband