Við kýrrassa

image-73Kristín vinkona var að skanna myndir.  Hún sendi mér nokkrar og nefnir þær "Forn frægð"! Einhvernvegin var alltaf gaman hjá okkur, jafnvel í fjósinu.  Við erum ótrúlega töff þarna.  Eða?
-
Við kýrrassa tók ég trú,
traust hefur reynst mér sú.
Í flórnum því fæ ég að standa,
fyrir náð heilags anda.
-

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Kýrrassamyndin er flott og þið eruð greinilega að skemmta ykkur í og með...þú ert ekki ólík honum Jonna þegar hann var á þessum aldri...

Hulda Margrét Traustadóttir, 25.9.2007 kl. 08:04

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sérðu litasjatteringuna á veggnum?  Það er margt líkt með skyldum...sbr okkur Jonna.......og svei mér þé ef Kristín er ekki að mjólka nautið!

Vilborg Traustadóttir, 25.9.2007 kl. 12:49

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Það kæmi mér ekki á óvart ... þið voruð og eruð laaaaaaaaangflottastar

Herdís Sigurjónsdóttir, 25.9.2007 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband