Sátt

Í ákafri leit

ađ lífshamingju

hljóp ég.

 

Tindilfćtt.

 

Veittist ađ gleđinni

sjálfri mér

og sorginni

sem beiđ mín

bak viđ horn,

missti fótanna

féll um sinn.

 

Svakalegt!

 

Sćttist viđ ađstćđur

sá ljósiđ

á ný.

 

 

               Vilborg Traustadóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mjög fallegt ljóđ Vilborg. Takk.

Marta B Helgadóttir, 13.9.2007 kl. 22:50

2 Smámynd: Brattur

... já... hér les mađur heila sögu á milli línanna!... gott hjá ţér...

Brattur, 14.9.2007 kl. 07:29

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ţú ert gull .

Herdís Sigurjónsdóttir, 14.9.2007 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband