Bloggvinkona asdisomar

Mín nýjasta bloggvinkona er Ásdís Sigurðardóttir.  Húsvíkingur að uppruna með ættir til Reykhverfunga og Mývetninga.  Búsett á Selfossi.  Fjórföld amma eins og ég.  Skrifar skemmtilegt blogg með líflegum myndskreytingum.  Fær mann til að brosa og skellihlæja á milli.  Erum auk þess saman í leshring gegn um síðuna hennar mörtusmörtu.  Velkominn í hópinn Ásdís.Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk kærlega Vilborg, skemmtilegar móttökur. Ég hlakka til að fylgjast með þér og síðan náttl. skiptast á skoðunum í klúbbnum okkar.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband