Níunda sporiđ

Ég brá mér

út á akurinn

ógurlega

 

Ţar sem

slóđ mín

brann

og tár ţín

náđu ekki

ađ kćla hana

 

Líkt og byssubrennd

međ góđan vilja

ađ vopni

 

Vildi hugga ţig

 

Svo fremi 

ađ ţađ

gerđi ekki

illt verra

 

 

                       Vilborg Traustadóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţetta er fallegt.

Marta B Helgadóttir, 1.9.2007 kl. 01:23

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

TAkk

Herdís Sigurjónsdóttir, 1.9.2007 kl. 08:28

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir....

Vilborg Traustadóttir, 1.9.2007 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband