þri. 31.7.2007
Erfðavísir MS mögulega fundinn
Blaðið greinir frá því að hópur vísindamanna telji sig hafa gert mikla uppgötvun og fundið erfðavísi sem orsakar MS-sjúkdóminn. Að því er fram kemur í nýjasta tölublaði The New England Journal of Medicine and Nature Genetics hafa þrjú mismunandi teymi vísindamanna talið sig, með misjöfnum aðferður, hafa fundið erfðavísi sem orsakar sjúkdóminn og í kjölfarið hugsanlega meðferðarmöguleika sem hindrað gæti útbreiðslu sjúkdómsins.
Meira í Blaðinu í dag á bls 4 www.bladid.net
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
343 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Athyglisvert, gaman að fylgjast með þessu...þarf að lesa þetta.
kv. Magga systir í vinnunni....
Magga systir (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 12:35
Ef að það er einhver þáttur í DNA sem er að valda MS þá verða þeir að finna út hversvegna það sé bara í mýlinu sem verður kölkun....
Er það ekki rétt hjá mér að MS á ekki alltaf upptök sín í heilabúinu heldur stundum vegna kölkunar í taugaendum í hryggsúlunni?...
Það vaknar alltaf sú spurning hvað veldur kölkun.... Í mínum huga er kölkun einhverskonar kalkútfellingar kanski vegna þess að einhver þáttur í líkamsstarfsemi okkar er ekki að taka kalkið upp. Það safnast fyrir á x stöðum sem hefur misjafnar afleiðingar eftir því hvar í líkamanum þessar útfellingar eru, t.d. getur magnessíum skortur valdið því að fólk er að fá gallsteina og nýrnasteina.
Við þurfum Magnesíum í hærra hlutfalli en kalk til þess að líkaminn taki upp kalkið. Magnessíum skortur er líka að valda vöðvakrampa og sinadrætti... (hann er sko verri en enginn dráttur... í raun bölvaður ódráttur)
Þannig að ég myndi skoða Magnesíum í sambandi við MS enda er Magnesíum eitt af þeim efnum sem heilabúið þarfnast alveg sárlega....en zink er alveg must og B 6 og ekki gleyma blessuðu lýsinu..... það þarf sko að smyrja sellurnar reglulegaÉg er samt ekki að beina þessum skrifum mínum eingöngu til þín heldur líka þeirra sem lesa bloggið þitt.....
Veit samt að þínar sellur eru að virka vel vinkona. Listamanns stöðin er mjög vel smurð og frjó og skapandi. Það sést sko á ljóðunum þínum og myndunum...
Agný, 31.7.2007 kl. 14:44
He he já ég tek magnesíum nokkuð reglulega en er ekki eins dugleg við lýsið en nota eðal-olíur á salöt og svona. Þetta með að MS erfðavísirinn sé hugsanlega fundinn er fagnaðarefni og skref í átt að lækningu á þessum mjög svo erfiða sjúkdóm (fyrir marga). Var að versla mér ferða-trönur fyrir Djúpuvíkurferðina......
Vilborg Traustadóttir, 31.7.2007 kl. 17:19
Já Magga heldur þú ekki að það yrði fjör hjá mér ef ég gæti nú læknast af þessum fjára í hvelli og tjúttað svo bara og trallað á Ketilásnum næsta sumar????
Vilborg Traustadóttir, 31.7.2007 kl. 18:36
Yes, trúi því að það eigi eftir að gerast og það að við tökum fagnaðr hringdans á Ketilási,systur eftir allt og allt. Því miður kom Blaðið ekki til mín í dag svo ég sá ekki greinina.
Átti ágætan dag í vinnunni í dag, mjög viturlegt að byrja í dag, því að á morgun verður geðveikt, barnabætur, vaxtabætur, laun ooooosfrvvvv.........svo ég er komin í gírinn eftir daginn í dag, maður er alltaf frekar "slow" svona fyrsta daginn, lykilorðin og allur pósturinn, átti 458 pósta í póstinum mínum sem ég þurfti að sortera eða eyða !!! En það voru allir með það á hreinu vinnufélagarnir að ég hefði farið til Portugal í fríinu, en ég var fljót til svars "Costa del balcau Vestursíða" var það í ár í góðum félagsskap og brúnkan bara sveif á mann með góða skapinu !!!
En lífið tifar áfram sem betur fer er maður hress í sál og sinni "ennþá"....he he..engin uppgjöf í þessu þó...
Gangi ykkur sem best á Ströndum og ég vona svo sannarlega að þið fáið gott veður og eigið notalega daga, annars bara notalegt að kúra í "Lillahúsi" og hlusta á regnið. Hugsa til ykkar.
Ástarkveðja
Magga systir. Það rignir á Norðulandi í fyrsta skipti í langan tíma og maður bara brosir.
Hulda Margrét Traustadóttir, 31.7.2007 kl. 20:51
Dásamlegt uppgötvun ef rétt er sem við vonum !!!!
G Antonia, 31.7.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.