Í fjörunni

Við sátum í fjörunni

föðmuðumst og þú sagðir

ég elska þig.

-

Eins og afvopnaður

sál þín nakin

í hendi mér.

 -

Brimið lagði áherslu

á orð þín

sem ég heyrði þó ...

..ekki...þá.........

 

 

                          Vilborg Traustadóttir

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband