Þar og hér

  

Þarna situr þú

og hér ég.

 

Fossinn dettur

niður af

fjallinu.

 

Ég hugsa

um

blómin og grösin

og fólkið

í fjörunni.

 

Finn þér leiðist

og ferð inn

aftur...
    Vilborg Traustadóttir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Var þetta nokkuð gaurinn á gröfunni sem var í fjörunni

Herdís Sigurjónsdóttir, 21.7.2007 kl. 09:09

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gaurinn á gröfunni fékk í bakið eftir sð þið fóruð. Kokkurinn sat við hóteliðóg fékk sér "ferskt loft", ég við gluggann, fólk var að djúsa í fjörunni og krakkar að henda grjóti í mávana. Kokkurinn sá það nú ekkert þar sem hann var bak við hús. Hann fór inn aftur.  Ég fann að honum leiddist.

Vilborg Traustadóttir, 21.7.2007 kl. 13:09

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Lifandi og frábær lýsing  og sjóðbullandi húmor skín í gegn.

Marta B Helgadóttir, 21.7.2007 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband