mán. 9.7.2007
Góður og hollur
Þar höfum við það. Harðfiskurinn enn hollari en við héldum. Harðfisk með í fríið, ekki spurning! Hann er án aukaefna og heilsusamlegur kostur. Hann er líka svo góður. Mér finnst siginn fiskur líka alveg afbragðsgóður með selspiki, hnoðmör, smjöri og kartöflum. Fæ vatn í munninn við tilhugsunina.
![]() |
Harðfiskur er enn heilsusamlegri en talið var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
301 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 239249
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
... langt síðan maður hefur bragðað siginfisk hvað þá úldið selspik... væri alveg til í að sprufa það svona einu sinni... ég held ég muni þó bragðið ef ég lygni aftur augunum og spóla til baka...
Brattur, 9.7.2007 kl. 22:54
Selspikið er saltað, alla vega það sem ég borða. Ja dálítið grænt stundum....
Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 23:01
.. já kannski eitthvað saltað... en var það ekki svona græn og brún köflótt... það minnir mig...
Brattur, 9.7.2007 kl. 23:31
Stemmir......namm....er maður ekki skrýtin að vera vitlaus í svona mat???? Og auðvitað líka graflaxinn sem ég keypti í dag til að hafa með í fótabaðið...
Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.