Viku "hitabylgju" Í Reykjavík lokið

Það er margt líkt með skyldum!  Nú er viku hitabylgju í Reykjavík einnig lokið.  Lengstu samfelldu hitabylgju síðan á víkingaöld.  Samkvæmt mínum upplýsingum!  Best að skella sér á Strandirnar eftir helgina.
mbl.is Eins árs hitabylgju lokið í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Hæ skvís.

Það er meiri háttar hjá þér að skella þér vestur í Djúpuvík og gleyma stund og stað. Í þannig umhverfi skipta klukkustundir og mínútur engu máli, bara sólarupprás og sólarlag og svo kannski hádegi. Góða ferð vestur.

Heyrðu annars, ég er líka komin með blogg, eiginlega óvart. she.blog.is

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 7.7.2007 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband