Kjalvegur

Þetta er málið og hefur verið í mörg ár.  Man eftir því þegar stórt verktakafyrirtæki vildi leggja veginn á mjög viðráðanlegum kjörum.  Því var hafnað.  Síðan eru liðin mörg ár.  Ýmindið ykkur sparnaðinn sem hefði orðið ef þetta hefði gerst.  Mig minnir að þetta hafi verið fyrir 1990. Bölvuð þröngsýni að vera ekki löngu búnir að þessu.   Segi ég!

mbl.is Meirihluti landsmanna hlynntur nýjum Kjalvegi samkvæmt könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þeir peningar sem eiga að fara í vegagerð fara í eitthvað allt annað eins og alþjóð veit, staða vegamála væri allt önnur ef þetta værir ekki staðreyndin.

Ester Sveinbjarnardóttir, 8.6.2007 kl. 03:46

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þetta var reyndar þannig að verktakarnir buðust til að gera góðan makbikaðan veg til Akureyrar en það mátti ekki vegna þess að það varð að leggja einhverja kílómetra í hverju kjördæmi fyrir sig.  Þetta er ekki góð pólitík fyrir nýtingu á fjármagni.

Vilborg Traustadóttir, 8.6.2007 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband