Fyrirgefningin

Fyrirgefningin skapar heim þar sem við þurfum ekki að halda aftur af kærleika til nokkurs manns.
(Fyrirgefningin eftir Gerald G. Jampolsky)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Takk fyrir þessi gullkorn. Þetta er gott og vandað umhugsunarefni. Held að við búum flest okkar yfir meiri náungakærleik heldur en við sýnum svona yfirleitt. Hvers vegna spörum við það? Er það hræðsla við eitthvað? og þá við hvað? við höfnun kannski? eða við það að verða kjánaleg á einhvern hátt í augum annarra? Hefur ekki mestur virðuleiki þótt vera yfir því fólki sem er alvarlegt í bragði og yfirvegað í framkomu. Tilfinningasemi er bara fyrir veikgeðja fólk ekki satt hmmmm ?

Marta B Helgadóttir, 4.6.2007 kl. 02:22

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Takk fyrir þetta.

Níels A. Ársælsson., 4.6.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband