mið. 16.5.2007
Hvað næst?
Ég bara spyr?
--
Efnamenn sem margir eiga hagsmuni undir eiga ekki að misnota aðstöðu sína umfram aðra með þeim hætti sem Jóhannes gerði. Ég hef fulla skömm á því þó ég geti verið þakklát fyrir lægra vöruverð á Íslandi á sumum sviðum. Þeir sem eiga bæði lágvöruverslanirnar og hinar geta auðveldlega spilað úr spilunum sér í hag.
--
Illugi er hins vegar vænsti maður og ég get alveg séð hann fyrir mér sem umhverfisráðherra eða Heilbrigðis og Tryggingaráðherra. Reyndar mætti alveg sameina Félagsmálaráðuneytið og það ráðuneyti. Guðfinna Bjarnadóttir yrði líka góður Heilbrigðisráðherra. Aðalatriðið er að Sjálfstæðisflokkurinn fái það ráðuneyti.
--
Kannsi bið ég Jóhannes bara að auglýsa eftir því og hvetja til þess að Sjálfstæðismenn fái Heilbrigðisráðuneytið. Það virkar - kannski?
Hver veit?
Rúmlega 2500 strikuðu yfir nafn Björns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Athugasemdir
Já hvað verður næst Vilborg, hvað næst en aðför Jóhannesar að Birni er af lægstu sort, sjá þessa MYND um málið!
Benedikt Halldórsson, 16.5.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.