þri. 24.4.2007
Kastljós
Kastljósið í kvöld var afar merkilegt. Þarna var stjórnarandstöðu stillt upp gegn stjórn og salurinn ekki af verri endanum fyrir stjórnarandstöðuna. Fannst fyrri hlutinn arfaslakur og ekki góð stjórnun á þættinum. Jóhanna og Ögmundur höfðu orðið með frammíköllum. Ég skil svo sem að fyrst Jón Baldvin Hannibalsson réð ekki við Jóhönnu Sigurðardóttur þá gerir það sjálfsagt enginn
. Þetta var eiginlega uppstilling að "múgsefjun" þar sem salurinn hreifst með "meirihlutanum" í settinu. Seinni hluti Kastljóssins var betri. Stjórnin hjá Sigmari góð og fumlaus, létt og skemmtileg.

Athugasemdir
Mér fannst Björgvin og Katrín best
Tómas Þóroddsson, 24.4.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.