Annað sporið

 

Minn eigin vilji

leiddi mig

af leið.

 

Því verð ég

að treysta á

æðri mátt71330,1172490041,1

og öflugri.

 

Sem velur leiðina

til lífsins.

 

Á ný.

 

 

 

           Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er sko aldeilis mikið til í þessu, maður getur bara verið svo assgodi lengi að fatta það, að treysta á æðri mátt.  Flott Vilborg.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband