Nudd

 

Að hafa töfrahendur

Pólland 098

er guðsgjöf.

Að nota þær

er himneskt.

 

Að njóta í auðmýkt

Er undursamlegt

 

Liggja eins og

deigklumpur.

Láta hnoða sig

á alla kanta.

 

Svífa burt

í öðrum og

æðri heimi.

 

Treysta.

 

 

 

                      Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Er hér verið að tala um nuddara?

Sigfús Sigurþórsson., 5.4.2007 kl. 23:37

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gettu þrisvar?  Annars dreymdi mig í nótt að ég var að nudda Jón Baldvin Hannibalsson!  Það var engin erótík í því frekar en þessu öðru nuddi sem ég hef komið nálægt.Óttaðist mest í draumnum að hann kæmist að því að ég væri ekki lærður nuddari.

Vilborg Traustadóttir, 5.4.2007 kl. 23:49

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Og svo græðandi. Hnoð, hnoð.

Ragnar Bjarnason, 6.4.2007 kl. 00:07

4 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

mmm yndislegt!!!

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 6.4.2007 kl. 00:13

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Jóni Baldvin veitti nú ekkert af smá nuddiríi. Heyrðu, ég geiska á að þú sért ekki lærður nuddari. 

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 01:28

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er nuddþegi. Þakklátur nuddþegi.

Vilborg Traustadóttir, 6.4.2007 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband