Vorgalsi

Það hljóp vorgalsi

í frúna.

Þegar hún setti

út kúna

í kulinu.

 

Hvers vegna?

Veit ég ekki

enda ekki í aðstöðu

til að vita

neitt um það.

 

Hins vegar

Datt mér í hug

hvort folaldið

sem fæðist

í vor

verði á vetur

setjandi?

 

Hvort vorboðinn ljúfi,

fuglinn í fjörunni

og lóan séu komin?

 

Hvort þau keppist við

að kveða burt snjóinn?

 

Hvort vorðið sé komið?

Hvort grundirnar grói?

 

Á ný?

 

          

         Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Trúin flytur fjöll svo framtíðin verður björt og fögur með blóm í haga, takk fyrir mig

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.4.2007 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband