Myndir komnar inn

Innrömmuðu myndirnar eru komnar inn ásamt afrakstri leirlistarnámskeiðsins hjá Ljósinu.  Ljósið er félag krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra.  Alveg magnað félag og yndislegt.Heart Stóra skálin mín fékk alveg óvart nafnið "Sól í Straumi".  Enda umræðan um álverskosninguna í Hafnarfirði í hámarki þegar hún var í vinnslu.  Ég sendi bara jákvæða "strauma" í Hafnarfjörðinn enda búin að segja mitt í þeim efnum hér sem og á öðrum bloggum.Frown Kærleikskveðjur.InLove
Sól í Straumi :-) - Vilborg Traustadóttir
Skálin "Sól í Straumi"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leirinn fínn hjá þér. Stóra skálin er flott. Það er nóg að gera í föndrinu. Þyrftum að koma okkur upp handverkshúsi systurnar, mála, vinna í leir og gler og skrifa !  Annars bara mikil lukka með niðurstöðuna hjá Sollu í gær, mikill léttir. Nú er bara eitt eftir að halda henni á skerinu sem lengst....Magga systir

Magga systir (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband