Nýr bloggvinur bet

Nýjasti bloggvinur Björn Emil Traustason er ekki bróðir minn (mér vitanlega).  Hann er Hornfirskur framsóknarmaður eftir því sem ég fæ best skilið.  Eitt sinn fórum við systurnar þrjár til Hornafjarðar að sjá leikrit eftir Möggu systir mína með ljóðum og ljóða-ívafi eftir mig fléttað inn í.  Þá lentum við á Landsfundi Frammsóknarmanna.  Við sungum "Ég er Framsóknarmaður, ég græt af gleði. Ég er Frammsóknarmaður, ég trúi þessu varla, oh ég er svo happy" o.s.frv.   Við vöktum þó nokkra lukku og menn klöppuðu þegar við sviptumst inn á ballið að dansa.  Héldu greinilega að við værum skemmtiatriðiW00t.  Sem við kannski vorum?  Hvað um það ég er viss um að bet er góður bloggvinur.
I bet...............Joyful

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband