Val

 

Vindurinn

blæs mér í brjóst

frelsi til að velja.

 

Valið

sem ég hef

flækir myndina.

 

Myndin

stendur óhögguð

í mjöllinni.

 

Mjöllinni

sem hvarf í gær

með vindinum.

 

 

 

    Höf:  Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Gott að hafa þá afsökun, ef valkvíðinn tekur yfirhöndina ...

Herdís Sigurjónsdóttir, 1.4.2007 kl. 10:17

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

He he, já það má segja það og allt fer þetta í hring.

Vilborg Traustadóttir, 1.4.2007 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband