Hjálp

 

Vilt þú

hjálpa mér?

Þegar ég þarf

á því að halda?

 

Getur þú

rétt mér vatnið?

Gefið mér matinn?

Nært mig?

 

Borið mig

á höndum þér?

 

Lesið mér ljóð?

 

Ef ég verð hjálparvana

veit ég þú gerir

eins og þú getur

og meira til.

 

Þannig er lífið

og þannig

ert þú.

 

 

     Höf:  Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband