fim. 29.3.2007
Dans
Hamingjunnar vegna
dansa ég
einn dans í einu.
Ćtla mér ekki feilsporin
sem ég stíg.
Né trođa öđrum um tćr.
Dansa hnarreist
mót vorinu og hugsa.
Hvers vegna ekki?
Stíg einu skrefi lengra
lengra en ég ţori.
Ţá skil ég.
Ţá skil ég
hvers vegna.
Höf: Vilborg Traustadóttir
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
342 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirđir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrćkt á Hótel Glym í Hvalfirđi.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggiđ mitt
Athugasemdir
Jćja eru ţá komin 50. ljóđ ??? Ţá ţurfiđ ţiđ ađ fara ađ koma og viđ málum bókarkápuna !!! Ćtlar ţú ađ gefa út sjálf ?
Magga systir
Magga systir (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 11:12
Dansađi um í dögg lífsins
Teigađi ađ sér allt, allt !
Vertu međ og njóttu ţess
ađ fćtur ţínir bera ţig!
Ţví ekki ađ njóta, međan dagur er!
G.Helga Ingadóttir, 29.3.2007 kl. 15:38
Ţetta ljóđ er tileinkađ ţér Ippa!
G.Helga Ingadóttir, 29.3.2007 kl. 15:39
Ţakka ţér kćrlega fyrir G.Helga falleg kveđja. Já, Magga ertu byrjuđ á bókarkápunni? Veit ekkert hvort ég gef út sjalfeđa ????
Vilborg Traustadóttir, 29.3.2007 kl. 18:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.