mið. 28.3.2007
Ellismellir
Þrjár systur á aldrinum 92, 94, og 96 ára bjuggu saman.
Kvöld eitt var sú 96 ára að fara í bað. Hún setur annan fótinn í baðið
og hikar svo við. Hún hrópar niður stigann, "Var ég að fara ofan í baðið
eða að fara upp úr því?"
Hin 94 ára gamla kallar til baka. " Ég veit það ekki, ég skal koma upp
og athuga það". Hún leggur af stað upp stigann en hikar síðan og kallar, "
Var ég að fara upp stigann eða niður?".
Á meðan var sú 92ja ára að fá sér tebolla í eldhúsinu og hlustaði á
systur sínar. Hún hristir höfuðið og segir " Ég vona svo sannarlega að ég verði
ekki þetta gleymin".
Hún bankar þrisvar í borðið (7 - 9 - 13).
Síðan kallar hún, "Ég kem upp og hjálpa ykkur báðum um leið og ég er
búin að fara til dyra og sjá hver er að banka.
Kvöld eitt var sú 96 ára að fara í bað. Hún setur annan fótinn í baðið
og hikar svo við. Hún hrópar niður stigann, "Var ég að fara ofan í baðið
eða að fara upp úr því?"
Hin 94 ára gamla kallar til baka. " Ég veit það ekki, ég skal koma upp
og athuga það". Hún leggur af stað upp stigann en hikar síðan og kallar, "
Var ég að fara upp stigann eða niður?".
Á meðan var sú 92ja ára að fá sér tebolla í eldhúsinu og hlustaði á
systur sínar. Hún hristir höfuðið og segir " Ég vona svo sannarlega að ég verði
ekki þetta gleymin".
Hún bankar þrisvar í borðið (7 - 9 - 13).
Síðan kallar hún, "Ég kem upp og hjálpa ykkur báðum um leið og ég er
búin að fara til dyra og sjá hver er að banka.
Athugasemdir
Óborganlegur........... svona verðum við, ég þú og Stóra... ... staddar á heilsuhóteli í Póllandi
Herdís Sigurjónsdóttir, 28.3.2007 kl. 08:44
HE HE HE HERDÍS OG ÍSAK! VONANDI SEGI ÉG NÚ BARA HERDÍS. þÁ YRÐUM VIÐ NÚ SKEMMTILEGAR, OG ERUM VIÐ ÞÓ NÓGU SKEMMTILEGAR FYRIR.
Vilborg Traustadóttir, 28.3.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.