þri. 20.3.2007
Vatnslitir á striga
Keypti mér vatnsliti í Euro Pris í fyrra eða hitteðfyrra. Tók þá fram í dag en átti bara striga. Skellti þeim á hann og útkoman er hér neðar á síðunni. Gerði tvær myndir í sterkum litum. Ætla á morgun að kaupa vatnslitablokk og leika mér með litina. Þetta er gaman og ógurleg útrás sem maður fær í þessu. Hef ekkert gert af þessu áður. Nema náttúrulega í barnaskóla hjá Ásu á Nýrækt. Þá var gaman að lita og láta hugmyndaflugið ráða. Hlakka til að feta þessa braut áfram.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
-2 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 239124
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Ertu ekki að grínast¨!!! þú ert fæddur listamaður Vilborg- Ég segi nú ekki annað en ...það sem fertugur getur-- gerir fimmtugur betur!!! það er ljós og líf í kringum þig !
Haltu áfram og lengra ef þú kemst...
(by the way eða btw eins og unglingarnir segja, þá þykist ég líka geta málað og hef aðeins fiktað við það í lífinu) en er alltaf að bíða eftir TÍMA ...maður er alltaf svo upptekinn.. en það er aldrei of seint! Er það nokkuð
knús **
G Antonia, 20.3.2007 kl. 22:56
He he ég er nú ekkert of montin af þessum myndum en þær eiginlega bara komu til mín og vildu vera svona. Þú átt að taka fram litina og mála því þú hefur allt til brunns að bera í það. Lýsandi persóna með kristallstæran hug . (Þó þú öfundir Jónínu núna) . Hlustandi á "gaulið" nuddaranum. Eru ekki rauðu berin súr????????
Vilborg Traustadóttir, 20.3.2007 kl. 23:09
Rosalega flott hjá þér vinkona Haltu áfram á meðan pensillinn kallar á þig..Það er nú yfirleitt þannig að maður getur ekki málað nema þegar andinn kemur yyfir mann..allavega er það oftast þannig.. ja skástu myndirnar komu þannig hjá mér að mínu mati.Ekki þegar maður bara ákvað að núna ætla ég að mála...Er búin að setja eitthvað af þeim inni á Myndaalbúm hjá mér, undir Myndlist..ef einhver hefur áhuga á að kíkja. Stórt knús til þín og thumbs up for you vinkona
Agný, 21.3.2007 kl. 01:14
Þykist tala af reynslu ! Stundum kemur ekkert af viti á strigann, en svo eins og hendi veifað streyma þær frá manni myndirnar. Og maður verður að mála af þörf þegar hugurinn ræður ekki við meira....þá er líka gaman. Betra að eyða ekki tíma í að reyna þegar maður sér að maður er ekki vel fyrir kallaður. En þolinmæði, þolinmæði, þolinmæði og líka æfing útí eitt þarf að vera með...en gott hjá þér Vilborg systir, líst vel á þetta hjá þér. Magga systir.
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.3.2007 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.