Hjarta

 

Hjarta á villigötum

veit ekki

hvað slær

fyrir hvern.

 

Hugur í ógöngum

eigrar um

áttavilltur.

 

Tungl í fyllingu

gægist fram,

þú og ég

þarna?

 

Skyndilega og án skýringa

er ljóði mínu

lokið.

 

  Höf: Vilborg Traustadóttir

   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband