Snertu mig

 

Snertu mig

eða ekki

skiptir ekki máli

 

Gælur þínar

finn ég

fyrir því.

 

Hjarta þitt

eða mitt

skiptir ekki máli

 

Þau slá sama

taktinn

fyrir því.

 

Nær

eða fjær

skiptir ekki máli.

 

Við eigum

samleið

fyrir því.

 

   Höf:  Vilborg Traustadóttir

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband