Draumur

Ég bjó mér til draum,

bar hann í mér

um árabil.

 

Batt hann,

losaði hann,

reyndi allt

til að deyfa hann.

 

Kunni ekki

með hann að fara.

 

Í dag hlúi ég

að honum.

 

Hann er

og verður

okkar.

 

    Höf:  Vilborg Traustadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband